Þjónusta
Þjónustan Okkar
Við hjá A2 Veflausnum leggjum fyrst og fremst áherslu á Vefsíðugerð, Vefhýsingu og Stafræna Markaðssetningu. Við bjóðum einnig upp á rekstur samfélagsmiðla og ýmsar aðrar sérlausnir. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Ef þú ert með fyrirspurnir eða óskir, ekki hika við að hafa samband.
A2 Veflausnir – Vefþjónusta

Rekstur Samfélagsmiðla
Regluleg Vefumsjón. Viðskiptavinur velur sjálfur hversu oft vefurinn sé uppfærður, afritaður eða hversu löngum tíma sé varið í vöktun og rekstur samfélagsmiðla. Þannig getur viðskiptavinur ákveðið tímafjölda og hámarkskostnað kostnað sem til verður við rekstur vefsíðu og samfélagsmiðla.
Viðskiptavinir með þjónustusamning við A2 Veflausnir fá forgang í þjónustu og er úthlutað sínum eigin þjónustufulltrúa sem sér um samskipti við sína viðskiptavini.

Vefumsjón og Öryggisuppfærslur
WordPress Öryggisuppfærslur
Lifandi Vefumsjón. Við uppfærum vefsvæðið þitt reglulega. Annað hvort ársfjórðungs eða mánaðarlega eftir áskrift, Þ.e.a.s. 4x eða 12x á ári. Á sama tíma er gerð alhliða öryggisafritun á póst og vefsvæði svo að gögnin þín séu alltaf örugg.
A2 Veflausnir leggja mikið upp úr net- og veföryggi. Vef og Póstsvæði okkar uppfylla alla bestu öryggisstaðla sem völ er á.
