Privacy Policy

Hver erum við?

Vefsíðan okkar er: https://www.a2.is

Athugasemdir

Þegar notandi póstar athugasemdum á vefsíðunni okkar er þeim gögnum sem sjást, safnað saman ásamt IP tölu notandans og tegund vafrans og geymd í gagnagrunni vefsíðunnar.

Nafnlaus færsla er búin til út frá tölvupóstfangi notandans, athugasemd og í sumum tilfellum prófílmynd og send til Gravatar service til að staðfesta um að raunveruleg manneskja standi á bak við færsluna. Upplýsingaskilmálar Gravatar þjónustunnar (The Gravatar service) er aðgenginlegur hérna: https://automattic.com/privacy/. Ef samþykki notandans verður prófílmynd hans sýnileg almenningi við hlið athugasemdarinnar.

Myndir og önnur gögn

Ef þú hleður upp mynd á vefsíðuna skaltu reyna að forðast að hún innihaldi staðsetningargögn (EXIF GPS). Aðrir notendur geta alltaf sótt þær myndir sem notendur hafa hlaða upp og notað staðsetningargögn sem innbyggð eru í þeim myndum.

Kökur (Cookies)

Ef þú skrifar og birtir athugasemdir á vefsíðunni getur þú valið um þær upplýsingar og gögn sem að vefsíðan geymir, t.d. tölvupóstfang og vefsíða í kökum (cookies) vafrans. Þessar stillingar eru hugsaðar sem þjónusta við notendur svo það þurfi ekki að fylla inn þessar upplýsingar í næsta skipti sem notandinn vill birta athugasemd. Þessar kökur (cookies) eru geymdar í allt að einu ári.

If Ef þú heimsækir innskráninarsíðuna okkar, eru geymdar kökur (cookies) tímabundið til að skilgreinar fyrir vefsíðunni hvort leyfi sé fyrir því að safna kökum notandans og hvort vafrinn safni gögnum eins og kökum (cookies). Þetta er gert til að skilgreina vilja notandans um söfnun gagna og hvort vafrinn samþykki kökur (cookies). Þessi kaka (cookie) inniheldur engar persónuupplýsingar og er eytt um leið og vafranum er lokað.

Þegar notnadi skráir sig inn, eru settar upp svokallaðar notanda kökur (Login cookies) til að geyma innskráningar upplýsingar notandans og stillingar. Notanda kökur (Login cookies) eru geymdar í tvo daga eftir innskráningu notandans, stillingar og aðrar kökur (cookies) geymast í ár eftir innskráningu notandans. Ef þú velur “Remember Me”, þegar þú skráir þig inn eru innstkráningarupplýsingar notandans geymdar í tvær vikur. Ef þú skráir þig út úr aðgangnum þínum eru innskráningar kökunum (Login cookies) eytt.

Ef þú breytir eða birtir athugasemd, er viðbóta kökum (cookies) safnað og vistðar í vafra notandans. Þessi kaka inniheldur engar persónuupplýsingar og er einungis ætlað að vísa í breytingu eða birtingu athugasemdar notandans. Hún eyðist eftir 1 dag.

Innfellt efni (Embedded Data) frá öðrum vefsíðum

Greinar á þessum vef geta innihaldið innfellt efni (s.s. myndskeið, myndir, athugasemdir, greinar og svo frv.). Innfellt efni frá öðrum vefsíðum virkar eins og að notandinn hafi heimsótt þá umrædda síðu.

Slíkar heimasíður geta geymt upplýsingar um notendur, notað aðrar kökur (cookies) í vafra notandans, innfelldar viðbótar kökum frá 3ja aðila, til að rekja og fylgjast með vöfrun og samskiptum notandans við innfellt efni, þ.m.t. innskráningar kökur (Login cookie) og innfellt efni annarra vefsíðna, sértu skráður inn á umrædda vefsíðu.

Með hverjum deilum við gögnum

Ef þú óskar eftir nýju innskráningarlykilorði er IP tala þín send með í endurskráningartölvupóstinum sem er sendur til notandans.

Hversu lengi geymum upplýsingar og gögn notandans

Ef þú birtir athugasemd, er athugasemdin og innfelld gögn hennar s.s. metagögn (metadata) geymd endalaust með athugasemdinni. Þetta er gert svo hægt sé að skilgreina. finna og samþykkja aðrar athugasemdir og svo ekki þurfi að geyma gögn og innfellt efni endalaust í virkum viðbótar kökum.

Fyrir notendur sem skrá sig inn á vefsíðuna okkar, geymum við þær persónulegu upplýsingar sem notandinn gefur upp sínum persónulega prófíl. Allir notendur geta séð, breytt, eða eytt sínum persónuupplýsingum á hvaða tíma sem er. Stjórnendur vefsíðurnar geta líka séð breytt eða eytt persónulegum upplýsingum notenda hennar.

Hvaða rétt hefur þú gagnvart þínum gögnum

Ef notandi á skráðan aðgang að þessum vef, eða hafa einhvern tímann birt athugasemd á vefnum, geta notandinn óskað eftir að fá þær upplýsingar sem safnast hafa, í samsettu skjali af upplýsingum, meðal annars þeim upplýsingum sem vefsíðan hefur safnað frá 3ja aðila. Notendur geta einnig óskað eftir því að þeim persónuupplýsingum sem hefur verið safnað um þá sé eytt. Þetta inniheldur ekki þau persónu- og öryggisgögn sem skyllt er fyrir stjórnendur vefsins að geyma.

Hvert eru gögn send

Athugasemdir notenda eru sjálfkrafa sendar í gegnum ruslpóstsíu (Spam Filter) eða til aðrar sambærilegar sjálfvirkrar ruslpóstþjónustu (Spam Service).

Scroll to Top